Ársreikningar KA og Silkeborg IF

KA mætir danska liðinu Silkeborg IF í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Ég fann ársreikning Silkeborg á heimasíðunni þeirra og ætla að bera hann saman við ársreikning KA.
Tekjur

Tekjur Silkeborg eru 732,8% hærri en tekjur KA.
Miðasala

Miðasölutekjur Silkeborg eru 1.247,4% hærri en miðasölutekjur KA. Til samanburðar þá er hlutfall miðasölu af rekstrartekjum hjá Silkeborg 6,3% en 3,9% hjá KA.
Rekstrargjöld

Rekstrargjöld Silkeborg eru 379,5% hærri en rekstrargjöld KA.
Laun og launatengd gjöld

Laun og launatengd gjöld Silkeborg eru 422,1% hærri en laun og launatengd gjöld KA. Til samanburðar þá er hlutfall launa og launatengdra gjalda af rekstrartekjum Silkeborg 30,2% en 48,1% hjá KA.
Afkoma

Afkoman hjá Silkeborg er margfalt hærri en afkoma KA.
Eignir

Eignir Silkeborg eru 2.992,4% hærri en eignir Silkeborg.
Handbært fé

Handbært fé Silkeborg er 1.036,8% hærri en handbært fé KA.
Skuldir

Skuldir Silkeborg eru 4.359,9% hærri en skuldir KA. Til samanburðar þá er skuldahlutfall Silkeborg 32,7% en 22,7% hjá KA.
Eigið fé

Eigið fé Silkeborg er 2.591,4% hærra en eigið fé KA.