Ársreikningar Víkings og KF Vllaznia

Víkingur mætir albanska liðinu KF Vllaznia í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Ég fann ársreikning Vllaznia á heimasíðunni þeirra og þökk sé Google Translate ætla ég að bera hann saman við ársreikning Víkings.
Tekjur

Tekjur Víkings eru 631,6% hærri en tekjur KF Vllaznia.
Rekstrargjöld

Rekstrargjöld Víkings eru 567,6% hærri en rekstrargjöld KF Vllaznia.
Laun og launatengd gjöld

Laun og launatengd gjöld Víkinsg eru 277,0% hærri en laun og launatengd gjöld KF Vllaznia. Hlutfall launa og launatengdra gjalda af rekstrartekjum er 33,0% hjá Víkingi en 64,0%
Afkoma

Afkoma Víkings er 824,8% hærri en afkoma KF Vllaznia.
Eignir

Eignir Víkings eru 991,7% hærri en eignir KF Vllaznia.
Handbært fé

Handbært fé Víkings er 698.955,9% hærra en handbært fé KF Vllaznia. Já, ég er búinn að tékka þessa tölu hjá KF Vllaznia margoft, þeir eiga varla salt í grautinn.
Skuldir

Skuldir KF Vllaznia eru 535,6% hærri en skuldir Víkings. Skuldahlutfall KF Vllaznia er 763,5% á meðan skuldahlutfall Víkings er 11,0%.
Eigið fé

Það er bókstaflega allt eða ekkert hjá KF Vllaznia, sjálfbær rekstur er seinni tíma vandamál.