Maí 2025

Maí 2025

Margt og mikið sem gerðist í maímánuði, stiklum á stóru á öllu því helsta.


The Caitlin Clark Effect

Caitlin Clark heldur áfram að trekkja fólk að vellinum í bandarískum kvennakörfubolta. WNBA byrjaði núna um miðjan maí en liðið hennar Caitlin, Indiana Fever, spilaði æfingarleik við brasilíska kvennalandsliðið í körfubolta þann 4. maí. Leikurinn var spilaður á uppseldum heimavelli University of Iowa, sem er gamla háskólaliðið hennar Caitlin. Húsið tekur 15.500 manns og fyrir þá sem voru of seinir að kaupa sér miða þá gátu þeir keypt miða á endursölumarkaðnum fyrir rúmlega 440 dollara, ca. 56.000 kr.

Caitlin Clark Breaks Another Record—This Time in Ticket Prices
The average resale price on the secondary market has hit $440. That’s the most for any game Clark has ever played.
How to buy Indiana Fever vs. Brazilian national team tickets: See prices for Caitlin Clark’s return to Iowa
The Indiana Fever will face the Brazilian national team in a sold-out preseason game at the University of Iowa. Ticket listings are available now.
Most expensive Caitlin Clark game? It may be the Fever’s preseason game at Carver
Average resale price for Caitlin Clark’s return to Iowa City hit $440, the highest ever for any of her Iowa Hawkeyes or Indiana Fever games.

Nýir eigendur Reading FC

Reading FC, sem spilar í dag í League One, fékk nýja eigendur í liðnum mánuði. Rob Couhig, bandarískur lögfræðingur, og Todd Trosclair, blabla, standa á bakvið kaupin. Rob Couhig er fyrrum eigandi Wycombe Wanderers. Þeir kauðar kaupa félagið af hinum kínverska Dai Yongee sem hefur átt félagið síðustu frá árinu 2017. Lífið var enginn dans á rósum fyrir Reading á meðan eignarhaldi Yongge stóð. Það voru til að mynda dregin tvö stig af félaginu tímabilið 2023/24 út af vangreiddum sköttum. Þá voru einnig dregin stig af félaginu út af vangreiddum launum.

Reading points deduction: Royals docked two more points over HMRC bill
Reading have a further two points deducted by the EFL after failing to pay a HMRC bill within a specified 80-day window.
Reading FC: League One club docked three points for failing to deposit wages
League One Reading are docked three points after the owners failed to deposit 125% of the forecast wage bill on Tuesday.
Reading takeover: American businessman Rob Couhig agrees deal to end Dai Yongge era
Former Wycombe Wanderers owner Rob Couhig agrees takeover at Reading, ending the controversial reign of previous owner Dai Yongge.
Club Statement

Íslandsvinurinn að selja OGC Nice?

Sögur segja að Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi Manchester United, ætli sér að selja franska úrvalsdeildarleiðið OGC Nice. INEOS, eignarhaldsfélag Ratcliffe, keypti Nice árið 2019 á hundrað milljónir evra. Samkvæmt fjölmiðlum vill Ratcliffe fá 250 milljónir evra. Á þeim tíma sem INEOS hefur átt félagið hefur hlutafé verið aukið um 216 milljónir evra.

Sir Jim Ratcliffe ‘puts Nice up for sale’ as asking price is revealed
Ratcliffe’s company, Ineos, bought 100% of the French club for a price of €100 million back in 2019. Ratcliffe previously said he did not enjoy watching the Ligue 1 club.
Man Utd co-owner Sir Jim Ratcliffe ready to sell French club OGC Nice amid potential Saudi offers - Paper Talk
Plus: Leeds join Everton in chase to sign Newcastles Sean Longstaff; River Plate midfielder Franco Mastantuono puts Man Utd on notice after expressing interest in joining Real Madrid; Newcastle hold strong interest in signing Brentford winger Bryan Mbeumo but are concerned by asking price

Formúlan í Miami á dagskrá til 2041

Tilkynnt var um að samningar hefðu náðst með forsvarsmönnum Miami-kappakstursins um það að keppnin verður á dagskrá til 2041 hið minnsta. Gamli díllinn var til ársins 2031 og því er um að ræða tíu ára framlengingu. Miami-kappaksturinn hefur verið partur af Formúlu 1 keppninni frá árinu 2022.

Formula 1 to race in Miami until 2041
Formula 1 has announced that the Miami Grand Prix will remain on the calendar through 2041, following a 10-year extension to its existing agreement with the promoter South Florida Motorsports – a new deal that will make Miami the longest contracted event on the F1 calendar.
Miami GP agrees new 10-year F1 contract extension ahead of 2025 event around Hard Rock Stadium
F1 will continue to race in Miami until at least 2041 after a new deal was stuck between event organisers and the sport; watch Sprint Qualifying for this weekends Miami Grand Prix later on Friday at 9.30pm, with build-up from 9.05pm, live on Sky Sports F1
Formula 1 Reaches Deal To Extend Miami Grand Prix To 2041
Formula 1 will be racing around the Hard Rock Stadium in Miami until at least 2041 after a 10-year extension was reached. Here’s the details.
F1 Doubles Down on U.S. With Record Miami GP Extension
As F1 descended upon South Florida for the first of three races in the U.S. this season, a 10-year extension with the Miami GP was announced.

Travis Scott x Barcelona

Spotify auglýsingarnar á treyjum Barcelona eru fáránlega vel heppnaðar. Þessi treyjusponsor er kannski ekki kominn á sama stall og Carlsberg x Liverpool, Inter x Pirelli, Fiorentina x Nintendo, Arsenal x Sega og svo framvegis. Spotify hefur hins vegar farið sniðug leið með því að hrista upp í þessu af og til og setja vörumerkið hjá tónlistarmönnum á treyjuna. Þetta á sér alltaf stað fyrir El Clasico leiki, þó ekki hvern einasta leik. Í liðnum mánuði var það rapparinn Travis Scott sem tók þátt í samstarfinu. Aðrir tónlistarmenn sem hafa tekið þátt í þessu samstarfi eru Coldplay, KAROL G, Rolling Stones, ROSALÍA og Drake. Það var hægt að kaupa tvær útgáfur af treyjunni hans Travis Scott. Eina venjulega sem kostaði 399,99 evrur og eina áritaða sem kostaði 2.999,99 evrur, einungis 22 eintök af árituðu treyjunni voru til sölu. Samkvæmt frétt BEIN sports seldust treyjurnar upp á hálftíma og tekjurnar af sölunni eiga víst að slefa yfir 1,5 milljón evra.

Spotify and FC Barcelona Collab With Travis Scott on a Special Cactus Jack Shirt and Exclusive Concert — Spotify
Since 2022, Spotify and FC Barcelona have brought the worlds of music and football together with a first-of-its-kind partnership. Now, the two iconic brands are tapping into the world of Travis Scott as they team up yet again for their latest jersey takeover. During their El Clásico showdown on May 11, the FC Barcelona men’s…
Barcelona Announce Spotify Jersey With Grammy-winning Artist for El Clasico
FC Barcelona revealed their latest collaboration jersey featuring Travis Scott in conjunction with Spotify, their front jersey sponsor. The men’s team will wea
Sales Record for Barcelona with Travis Scott Jersey for El Clásico
After the match between Barcelona and Inter Milan, Thierry Henry made a deal with Lamine Yamal to give him the jersey…

Kærir út af starfi sem hann fékk ekki

Portúgalski knattspyrnuþjálfarinn Bruno Lage hefur kært Eagle Football Group fyrir starf sem hann fékk ekki. Eagle Football Group er eignarhaldsfélag sem á Olympique Lyonnais, Botafogo, RWD Molenbeek og Crystal Palace. Bruno Lage tók við stjórnartaumunum hjá Botofogo sumarið 2023 og í samningnum var tekið fram að Eagle Football Group myndi beita sér fyrir því að hann myndi fá starf hjá Crystal Palace eða Lyon.

Hvað stóð í samningnum?

Aðilarnir hafa sammælst um það að frá 1. janúar 2024 til 15. apríl 2024, þarf Eagle Holdings að nota áhrifamátt sinn sem eigendur að Crystal Palace og Lyon til þess að bjóða þjálfaranum (þ.e. Lage) starf sem þjálfari hjá karlaliði Crystal Palace eða Lyon.

The parties have agreed that during the period January 1, 2024, to April 15, 2024 (the ‘restricted period’),Eagle Holdings must use its powers as beneficial owner of Crystal Palace and OL to offer the head coach a new position as head coach of the men’s professional football first team at either Crystal Palace or OL,

Crystal Palace co-owner John Textor ‘sued for £6m’ by ex-Wolves boss
The Portuguese coach insists Textor, who is contesting the claim, gave him verbal assurances that he would be appointed manager at either Crystal Palace or French club Lyon.
Crystal Palace owner being sued for £6 million by ex-Wolves manager
Exclusive: Extraordinary lawsuit as Bruno Lage believed he would be offered manager’s job at Selhurst Park or Lyon

14 milljónir evra í miðasölu

Inter Milan fékk Barcelona í heimsókn til sín í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Inter seldi miða fyrir meira en 14 milljónir evra, sem er met hjá ítölsku liði. Til samanburðar þá fékk Inter 15 milljónir evra bónusgreiðslu frá UEFA fyrir það að komast í undanúrslitin.

€14M Into Club’s Coffers – Inter Milan Break Gate Receipt Record For Serie A Club In Champions League Semi-Final Second Leg Vs Barcelona
Inter Milan will take on Barcelona in the second leg of their evenly-poised Champions League (UCL) semi-final tie at a sold-out Giuseppe Meazza.According to Gazzetta dello Sport via FCInterNews, the N…
Inter, col Barça sold out e record di incasso: è la cifra più alta di sempre per un club italiano
A San Siro ci sarà un’atmosfera elettrica: 75mila tifosi sugli spalti e una coreografia che proverà in qualche modo a “destabilizzare” il Barcellona molto più di quanto non sia riuscito a fare il Montjuic con Lautaro e compagni

Eigandi Brighton ætlar að kaupa hlut í Hearts

Tony Bloom, eigandi Brighton, hefur lagt fram formlegt tilboð í skoska liðið Heart of Midlothian. Tilboðið hljóðaði up á 9.860.000 milljónir punda fyrir 29% hlut í félaginu.

Investment Proposal Consultation – Foundation of Hearts
Following on from the club’s confirmation that Tony Bloom has submitted a proposal to invest £9.86m in Heart of Midlothian, we are delighted to share with you, our members, further details. Our aim is to provide you with as much information as we can before asking you to vote on whether or not to accept the proposal. L
Brighton owner Tony Bloom bids for 29% stake in Hearts
Brighton owner Tony Bloom makes a formal offer of just under £10m to take a 29% stake in Heart of Midlothian.
Hearts: Brighton owner Tony Bloom makes £9.86m investement offer in Scottish Premiership club
Brighton owner Tony Bloom is hoping to acquire a 29 per cent stake in Hearts; the Tynecastle Park club announced last year they had signed a deal to use his analytics firm; majority owners Foundation of Hearts encourage members to back the plans and are now in a period of consultation
Brighton owner Bloom out to ‘disrupt’ Scottish game with 29% Hearts stake
The 55-year-old is set to pump £10m into Edinburgh club and wants to challenge the dominance of Celtic and Rangers

Bodø/Glimt ætlar að byggja nýjan völl

Bodø/Glimt tilkynnti fyrirætlanir um nýjan völl. Uppbyggingin mun fara af stað núna í haust og völlurinn á að vera tilbúinn árið 2027. Nýi völlurinn mun leysa af hólmi Aspmyra völlinn sem hefur verið heimavöllur Bodø/Glimt frá árinu 1966 en gamli völlurinn tekur 8.270 manns. Nýi völlurinn mun hins vegar taka allt að tíu þúsund áhorfendur. Kostnaðurinn við framkvæmdirnar eru áætlaðar 858 milljónir norskra króna, hátt í ellefu milljarðar íslenskra króna. Félagið sjálft kemur til með að leggja 50-100 milljónir norskra króna í uppbygginguna.

Begynner bygging av «Nye Aspmyra» høsten 2025
Mandag kalte Bodø/Glimt inn til pressekonferanse om sin nye stadion. Spaden skal i jorden om få måneder.
Sikre deg plass i historien - sammen legger vi stein for stein
Mandag 5. mai klokken 15:30 lanseres et helt spesielt steinprosjekt hvor du kan bli med å bygge Bodø/Glimt sitt nye hjem.
Slik kan ny stadion se ut: Glimt presenterer skisser
Bodø/Glimt vil vekk fra Aspmyra. I dag presenterte de tre alternativer til hvordan den nye stadion kan se ut.
Slik blir Bodø/Glimts nye stadion
Nå er det avgjort hvem som skal bygge Glimts nye storstue.

Breytingar á eignarhaldi Salford City

Frá árinu 2014 hefur Salford City verið í eigu David Beckham, Gary og Phil Neville, Nicky Butt og Paul Scholes. Um tíma var hinn umdeildi Peter Lim einnig hluthafi með þeim en hann seldi sinn hlut á síðasta ári.

Nú verður hins vegar breyting á eigendahópnum. David Beckham og Gary Neville munu áfram vera hluti af honum en Phil Neville, Nicky Butt og Paul Scholes hafa selt sína hluti. Í nýja eigendahópnum verða einnig Declan Kelly, Mervyn Davies, Frank Ryan, Shravin Mittal, Nick Woodhouse, Colin Ryan og Dream Sports Group. Allt nöfn sem líklega enginn íslendingur hefur áður heyrt. Talið er að hópurinn komi til með að leggja til félagsins rúmlega 15-20 milljónir dollara.

Salford City FC Acquired by New Ownership Group
Salford City FC Acquired by New Ownership Group Led by David Beckham, Gary Neville, Lord Mervyn Davies and Declan Kelly.
Beckham og Neville kaupa hina úr „Class of 92“ út
Fjárfestahópur sem David Beckham leiðir leggur Salford City til um 2 milljarða króna.
Salford City taken over by new consortium led by Gary Neville and David Beckham
Salford City have been taken over by a nine-member consortium headed by Gary Neville and David Beckham, who is targeting the Premier League
David Beckham Starts Again at Salford City FC With New Investors
David Beckham is making another attempt to boost the finances of Salford City FC, after helping bring in a raft of new investors to recapitalize the fourth-tier English football team.
David Beckham and Gary Neville complete Salford City consortium takeover
David Beckham and Gary Neville complete a takeover of Salford City as part of a new consortium, buying out the rest of the Class of ’92.

Fjölgun liða á HM kvenna

FIFA ákvað að fjölga liðum á HM kvenna upp í 48 lið, fjölgunin tekur gildi á HM 2031. Núverandi fjöldi liða á HM er 32 lið og hefur verið það síðan á HM kvenna.

FIFA Council takes landmark decisions on the future of the FIFA Women’s World Cup™ and on the fight against racism
After consultation with the confederations and other stakeholders, the FIFA Council has unanimously decided to expand the number of participating teams in the FIFA Women’s World Cup™ from 32 to 48 as of the 2031 edition.
Women’s World Cup Officially Expands to 48 Teams for 2031
The tournament will have double the amount of teams from the 2019 edition.
Women’s World Cup to be expanded to 48 teams from 2031
Fifa announces that the Women’s World Cup will be expanded from 32 to 48 teams from the 2031 tournament.

Eiginmaður Serena Williams kaupir hlut í kvennaliði Chelsea

Alexis Ohanian, eiginmaður Serena Williams og meðstofnandi Reddit, keypti 8% hlut í kvennaliði Chelsea. Kaupverðið var ca. 19,6 milljónir punda, og því má áætla að heildarvirði kvennaliðsins sé 245 milljónir punda. Ohanian fær einnig sæti í stjórn kvennaliðsins.

Alexis Ohanian’s £20m Chelsea women investment is a ‘game-changing endorsement’
Chelsea manager Sonia Bompastor calls Reddit founder Alexis Ohanian’s £20m investment in the club a “game-changing endorsement”.
Reddit co-founder Alexis Ohanian buys £20m stake in Chelsea Women
Alexis Ohanian said he has invested in the Chelsea women’s team in order to ‘finally match their talent with the resources and respect they deserve’
Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea - Vísir
Alexis Ohanian, stofnandi Reddit og eiginmaður tennisstjörnunnar Serenu Williams, hefur keypt hlut í kvennaliði Chelsea.


Samfélagsmiðlar

facebook.com/utanvallar

linkedin.com/company/utanvallar

instagram.com/utanvallar

tiktok.com/@utanvallar

x.com/utanvallar