UTAN VALLAR

UTAN VALLAR er miðill sem fjallar um allt það sem viðkemur fjármálum í heimi íþróttanna.

Greinar munu birtast með reglulegu bili hér á þessari síðu en einnig verða einhverjar greinar birtar í samstarfi við annars vegar fotbolti.net og hins vegar Viðskiptablaðið.

Um höfundinn

Ég heiti Sævar Þór Sveinsson og er maðurinn á bakvið þennan miðil. Ég útskrifaðist með BA gráðu í lögfræði með viðskiptafræði sem aukagrein úr Háskólanum í Reykjavík 2024. Sumarið 2025 útskrifaðist ég aftur úr HR, en í þetta sinn með BSc gráðu í viðskiptafræði með lögfræði sem aukagrein. Um þessar mundir legg ég stund á framhaldsnám í Management Accounting and Control við háskólann í Árósum.


Samfélagsmiðlar

facebook.com/utanvallar

linkedin.com/company/utanvallar

instagram.com/utanvallar

tiktok.com/@utanvallar

x.com/utanvallar